Svíþjóð & Ísland

Viðskipti við Svíþjóð

Business Sweden sér um kynningu á viðskiptum og fjárfestingum Svíþjóðar. Markmið Business Sweden er að kynna Svíþjóð á alþjóðavettvangi og bæta ímynd og vitund um Svíþjóð sem aðlaðandi, nýskapandi og samkeppnishæfan viðskiptafélaga.